• 09/05/2017

    Sögurnar úr torfbænum
    18. maí kl. 14.00
    Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum verður leiðsögn um rangala torfbæjarins þar sem Hólmfríður Erlingsdóttir, staðarhaldari, segir frá lífinu í gamla prestsetrinu.
    Laufas1