Félag íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) var stofnað árið 1981 í þeim tilgangi að efla samstarf og menntun þeirra sem starfa á lista-, minja- og náttúrufræðisöfnum á Íslandi. Markmið félagsins eru fernskonar og bundin í lög félagsins:
Félagið heldur úti póstlista safnmanna. Hægt er að skrá sig á póstlistann hér. Til þess að senda póst á alla félagsmenn í gegn um póstlistann, sendið á: safnmenn@safnmenn.is
Samkvæmt 2. gr. um félagsaðild í lögum félagsins er heimilt að kjósa heiðursfélaga. Heiðursfélagar eru tilnefndir á aðalfundi af stjórn félagsins og telst samþykkt fái hún atkvæði meirihluta atkvæðisbærra félagsmanna. Heiðursfélagar hafa kosningarétt og kjörgengi á aðalfundi. Heiðursfélagar í Físos eru eftirfarandi:
Póstlisti safnmanna er fyrir félagsmenn eingöngu og er vettvangur fyrir umræður og fyrirspurnir um fagsvið safnmanna.
Séu ekki greidd félagsgjöld í tvö ár dettur viðkomandi sjálfkrafa út af póstlista.