• 09/05/2017

    Litlu leyndardómarnir 
    18. maí kl. 14.00
    Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum verður rýnt í kortin á sýningunni Land fyrir stafni – Schulte Collection Íslandskort frá 1547-1808. Ragna Gestsdóttir, safnvörður, skoðar leyndardómana og smáatriðin í einstökum Íslandskortum.
    Minjasafnið á Akureyri
    e: atchvinnsladrproductsIslandskort.is_KRT0037_20120130084653†