• 09/05/2017

    Sólskinsdagar?
    Er lýsing Nonna á lífinu í litla svartbikaða æskuheimilinu raunsönn?
    Jón Hjaltason, sagnfræðingur, spjallar við gesti um fjölskyldu Nonna og lífið í húsinu í tilefni af safnadeginum þann 18. maí kl. 12.00 – 13.00. Aðgangur er ókeypis.
    Heimasíða Nonnahúss 
    Nonnahus