• 16/05/2016

    akranes
    Á Alþjóðlega safnadaginn miðvikudaginn 18. maí er ókeypis aðgangur að sýningum Byggðasafnsins Görðum, Akranesi.

    Byggðasafnið Görðum
    Grunnsýning safnsins verður opin ásamt eldri húsum á svæðinu og kaffihúsið verður líka opið. Opnunartíminn hjá okkur á Byggðasafninu í Görðum er frá kl. 10-17.
    S: 431-5566  www.museum.is Facebook síða safnasvæðisins á Akranesi.