• 15/05/2016

    Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestir sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en einnig má finna yngri muni. Áhersla er lögð á handverk og hugvit hverskonar og þá þætti sem hafa einkennt mannlíf og lifnaðarhætti í héraðinu.

    Opið er eftir samkomulagi við safnvörð.  Hefðbundinn opnunartími er frá 1. júní til 31. ágúst, kl. 13-18. Byggðasafn Dalamanna er staðsett í kjallara Laugaskóla, næst íþróttahúsinu. Farið er fram á að aðgangseyri, en gestir ákvarða hversu mikið þeir vilja borga.
    Laugar Sælingsdal, 371 Búðardalur. S: 434-1328 / 430-4700 www.dalir.is safnamal@dalir.is