• 20/03/2015


    Þann 18. febrúar 2015 flutti Inga Lára Baldvinsdóttir erindi um myndbirtingar safna i hinu rafræna umhverfi. Litið var til þess í alþjóðlegu samhengi hvernig söfn eru að takast á við að tryggja aðgengi að sínum safnkosti í miðlun á netinu. En einnig hver staða íslenskra safna er í þessu tilliti.
    Inga Lára fór fyrir hönd FÍSOS þann 21. janúar 2015 á ráðstefnuna MIND THE GAP, Afstanden mellem hvad arkiver, biblioteker og museer gerne vil med ”vores” billeder og film, brugernes forventninger – og hvad vi må.
    Inga Lára. Slæður