• 08/05/2014


    Sigrún Ásta Jónsdóttir forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjarar var með fyrirlestur úr MA rannsókn sinni í safnafræði: Umskipti. Staða, hlutverk og samfélagið um byggðasöfn
    Á undanförnum tveim áratugum hefur starfsvettvangur íslenskra minjasafna umbreyst. Spurningar hafa vaknað um stöðu og hlutverk hefðbundinna safna eins og byggðasafna þar sem gömlu rökin duga ekki lengur. Á hvaða grundvelli er starfsemi þeirra byggð sem réttlætir að samfélagið standi að rekstri þeirra og þróun? Í fyrirlestrinum fer Sigrún Ásta yfir nokkra punkta úr MA ritgerð sinni sem varpað gætu ljósi á þessa spurningu.
    Fyrirlestur Sigrúnar Ástu Glærur