• 08/11/2013

  Loksins er komið að því að skrá sig í farskólann í Berlín á næsta ári.
  Skráning fer fram hér
  Að lokinni skráningu þarf að greiða staðfestingargjald, 25.000 kr, fyrir 22. janúar inná reikning:

  • reikn. 301-13-250698
  • kt. 441089-2529

  Mikilvægt að setja útskýring greiðslu: Berlín2014 og nafn eða upphafsstafi viðkomandi.
  Fyrirspurnir má senda á farskoli2014@safnmenn.is
   

  Ferðin

  Farskóli FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna

  • Staður: Berlín
  • Hótel: Leonardo Royal
  • Tímabil: sun. 14. – fim. 18. september 2014 , með kost á því að framlengja. (Eftir atkvæðagreiðslu var meirihlutinn hlynntur þessum dögum)
  • Verð: 102,700 ISK miðað við tveggja manna herbergi.
  • 127,900 ISK miðað við einstaklingsherbergi.
  • Innifalið: Flug með sköttum, taska, gisting og morgunverður og akstur til og frá flugvelli
  • Fjöldi: Tilboð miðað við þátttöku 70 manns.

  Mjög bráðlega verða fyrstu drög af dagskrá tilbúin en þangað til látum við okkur dreyma um ferðina sem verður ekkert nema herlichen!
  Bestu kveðjur frá Farskólastjórn
  Helga Maureen Gylfadóttir, Inga Láru Baldvinsdóttir, Ólafur Axelsson og Linda Ásdísardóttir