• 09/11/2011

  Kæru safnmenn
  Hér getur að líta drög að skýrslu Farskóla 2011. Þar má m.a. sjá samantekt eða niðurstöður af umræðum í hópastarfi.
  Viljum við þakka ykkur fyrir þátttöku í umræðunum, sem og hópstjórum fyrir að leiða þær.
  Drög að farskólaskýrslu 2011
  Hér með fá félagsmenn tækifæri til þess að kynna sér þessi skýrsludrög og gera athugasemdir ef þeir telja þörf.
  Menn geta tjáð sig um þær á póstlista safnmanna, eða sent athugasemdir á undirritaða:
  Guðbrandur Benediktsson – gudbrandur.benediktsson hja reykjavik.is
  Sigríður Sigurðardóttir – bsk hja skagafjordur.is
  Við ráðgerum að opið verði fyrir athugasemdir fram til 1. desember, en fljótlega eftir þann tíma lítur lokaskýrslan dagsins ljós.
  Kveðjur
  Farskólanefnd