• 10/10/2011

    Vakin er athygli á að nálgast má fundargerðir stjórnar FÍSOS sem og aðalfundagerðir félagsins hér til hliðar. Nú er búið að setja inn síðustu fundargerðir fráfarandi stjórnar og aðalfundargerðina.