Nú er, eins og þið líklegast vitið, ný heimasíða komin í loftið en nokkur vinna er enn við að setja inn efni á hana og slípa ýmsa vankanta. Því bið ég ykkur, ef þið hafið ábendingar, hugmyndir eða athugasemdir við útlit, efni eða virkni síðunnar endilega að koma þeim til vefstjóra. Póst er hægt að senda á fisos@fisos.is eða minjasafn@minjasafn.is