• 07/10/2010

    Stjórn FÍSOS sendi meðfylgjandi bréf til sveitarstjórnarmanna er tóku þátt á 24. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga er haldið var á Akureyri um leið og farskólinn okkar í Stykkishólmi.
    FISOS bréf til sveitarstjórnarmanna 2010
    Fyrirhugað er að senda það einnig beint til nefnda á sveitarstjórnarstigi sem hafa með safnamál að gera.