• 21/09/2010

    Nú líður að því að farskólinn bresti á með öllu því sem honum fylgir. Vefstjóra barst ný útgáfa dagskrár hans í dag og birtist hún hér.
    Farskólinn dagskrá