FÍSOS – Framboð til stjórnar 2020-2021

Kæru félagar,

Nú á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 8. október nk. í Sjóminjasafninu í Reykjavík verða eftirfarandi embætti laus: formaður, meðstjórnandi, varamaður og skoðunarmaður reikninga og og óskaði stjórn eftir framboðum í þau embætti eins og lög félagsins gera ráð fyrir.

Eftirfarandi framboð hafa borist:

Framboð til formanns – Anita Elefsen, safnstjóri, Síldarminjasafn Íslands –

Framboð til meðstjórnanda – Þóra Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur, Hönnunarsafn Íslands

Framboð til varamanns – Sigríður Þorgeirsdóttir, sérfræðingur, Þjóðminjasafn Íslands

Kær kveðja, stjórn FÍSOS

Í stjórn félagsins 2019-2020 sitja:

Formaður: Helga Maureen Gylfadóttir, Borgarsögusafn Reykjavíkur.

Varaformaður: Gunnþóra Halldórsdóttir, Kvikmyndasafn Ísland.

Gjaldkeri: Jón Allansson, Byggðasafnið á Görðum.

Ritari: Ingibjörg Áskelsdóttir, Borgarsögusafn Reykjavíkur.

Meðstjórnandi: Ásdís Þórhallsdóttir, Listasafn Reykjavíkur.

Varamenn: Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarður Reykjavíkur og Sigríður Þorgeirsdóttir, Þjóðminjasafn Íslands.