Farskóli 2019 – Skráning í málstofur er hafin!

Nú er skráning hafin á málstofur farskóla FÍSOS 2019 sem haldinn verður á Patreksfirði dagana 2.-5. október 2019.

Skráningarblaðið má nálgast hér.

Farskólastjórn hvetur félaga til að skrá sig sem fyrst.

Sjáumst á Patró!