Heiðursfélagar FÍSOS

Samkvæmt 2. gr. um félagsaðild í lögum félagsins er heimilt að kjósa heiðursfélaga.

Heiðursfélagar eru tilnefndir á aðalfundi af stjórn félagsins og telst samþykkt fái hún atkvæði meirihluta atkvæðisbærra félagsmanna.

Heiðursfélagar hafa kosningarétt og kjörgengi á aðalfundi.

Heiðursfélagar FÍSOS í stafrófsröð eru:

Birgitta Spur

Elsa E. Guðjónsson

Geir Hólm

Guðni Halldórsson

Guttormur Jónsson

Halldór J. Jónsson

Hallgrímur Helgason

Kristveig Björnsdóttir

Margrét Gísladóttir

Nanna Hermannsson

Ólafur Axelsson

Þór Magnússon

Þóra Kristjánsdóttir

Þórður Tómasson

Örlygur Kristfinnsson

Örn Erlendsson