Um förumenn og flakkara
Fyrirlestur í Safnahúsinu á Húsavík þann 18. maí kl. 20:00
Dr Sigurgeir Guðjónsson fjallar um aðstæður og æviþætti nokkurra einstaklinga á Norðurlandi á liðnum öldum sem fóru aðrar leiðir en allur fjöldinn. Einnig er varpað ljósi samfélagið á þessum tíma og viðbrögð sveitastjórna.
Sigurgeir er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur í Akureyrarakademíunni.
http://www.husmus.is/