• 04/05/2017

    Glaumbær
    Þann 18. maí býður Byggðasafn Skagfirðinga  upp á „Baðstofustemningu og barnaleiki“ á milli 14-16 í Glaumbæ ásamt því sem starfsmenn kynna sig og störf sín.
    Aðgangur er ókeypis í tilefni dagsins.
    http://www.glaumbaer.is