Farskóli safnmanna verður nú í fyrsta sinn utan Íslands og stendur yfir frá 18. til 21. september. Dagskráin er fjölbreytt og metnaðarfull en skólastjórar að þessu sinni eru þær Ágústa Kristófersdóttir og Helga Maureen Gylfadóttir. Skólinn fer fram í Glasgow og Edinborg í Skotlandi.
Smelltu á meira hér að neðan til að sjá endanlega dagskrá.
Meira…