Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun 8. júlí um allt land. Víða er ókeypis inn á söfn og sérstök dagskrá í tilefni dagsins.
Stjórn Félags íslenskra safna og safnmanna óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum til hamingju með daginn og hvetur fólk að líta inn á safn í tilefni dagsins.
Dagskránna í heild má sjá hér