• 26/03/2025

    Kæru félagar

    Föstudaginn 21. mars síðastliðinn sendu FÍSOS og Íslandsdeild ICOM eftirfarandi bréf til Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins. Það var gert í kjölfar frétta af tillögum hagræðingarhóps um safnamál. Félögin munu fylgjast náið með framvindu málsins.

    Hægt er að sækja bréfið sjálft hér: Fyrirspurn til menningarráðuneytis

    Stjórn FÍSOS