• 05/08/2023

    Farskólastjórn kynnir skipulagða dagskrá fyrir Farskóla Físos 2023 í Amsterdam. Það er búið að fara mikil vinna í að móta skemmtilega, umfangsmikla og fjölbreytta dagskrá svo vonandi geta allir fundið heimsóknir innan þeirra áhuga-/fagsviðs. Hér er hægt að kynna sér vel þá valmöguleika sem eru í boði og það verður síðan opnað fyrir skráningu eftir verslunarmannahelgi.

    Dagskrá og stundartöflu má finna á PDF formi hér fyrir neðan:

    Farskóli-Físos-í-Amsterdam-2023-Dagskrá

    Farskóli-Físos-í-Amsterdam-2023-Stundatafla

    Hlökkum til!