• 06/10/2020

    Stjórn FÍSOS tilkynnir hér með að aðalfundi félagsins sem átti að halda fimmtudaginn 8. október 2020 er hér með frestað vegna hertra samkomutakmarkana.

    Blásið verður til aðalfundar um leið og aðstæður leyfa og verður boðað til hans eins og lög félagsins gera ráð fyrir, þ.e.a.s. með tveggja vikna fyrirvara, í tölvupósti til félagsmanna og á heimasíðu félagsins.

    Kær kveðja, stjórn FÍSOS.