• 19/02/2019

  Kæru safnmenn,
  Núna eru væntanlega allir titrandi af tilhlökkun fyrir Farskóla 2019 á Patreksfirði sem haldinn verður dagana 2.-5. október 2019. Nú er ekki seinna vænna en að fara bóka gistingu.
  Á Patreksfirði og nágrenni eru nokkrir gistimöguleikar og hér má finna upplýsingar um þá PDF_Farskóli19_gisting

  Gisting á Patreksfirði 2019

  Hlökkum til að sjá ykkur á Patró!
  Með bestu kveðju, Inga Hlín Valdimarsdóttir, skólastjóri farskólans og forstöðumaður Minjasafns Egils Ólafssonar Hnjóti, Örlygshöfn.