• 18/12/2018

  Kæru félagar,

  Dagana 2.-5. október 2019 mun Farskóli Safnmanna fara fram á Patreksfirði!

  Takið dagana frá!

   

  Hér tekið eftir - Fésbókarsíðu safnisns.
  Frá Byggðasafninu að Hnjóti.

  Nánari upplýsingar koma síðar…

  Með bestu kveðju,

  Inga Hlín Valdimarsdóttir,

  forstöðumaður Minjasafn Egils Ólafssonar Hnjóti,

  Örlygshöfn.