• 05/07/2018

    Rúmenskir þróunarstyrkir EFTA – á sviði lista og menningar samstarf við Rúmeníu.  Rúmenía veitir ferðastyrki til íslenskra þátttakenda sem óska eftir samvinnu við Rúmena á sviði menningarverkefna eða á sviði menningararfs. Sótt er um beint til Rúmeníu:
    Netfang: bilatral@ro-cultura.ro<mailto:bilatral@ro-cultura.ro>
    Sjá nánar:
    https://www.ro-cultura.ro/en/calls/bilateral-initiatives/open-call-for-bilateral-initiatives-12018
    Íslendingar fá 1280 evrur í styrki fyrir 3 daga ferð.
    Umsóknartímabil er frá 2. júlí til 9. nóvember 2018.
    —————————————
    Einnig er auglýst eftir umsóknum um þátttöku á tengslaráðstefnu um menningarverkefni sem haldin verður í Búkarest dagana  12. – 13. september 2018, sjá https://www.ro-cultura.ro/en/news/programme-news/matchmaking-event-2018-ro-culture-programme
    Frekari upplýsingar veitir:
    Rannis, Borgartúni 30, 105 Reykjavík. Sími: 515 5850
    Netfang: ragnhildur.zoega@rannis.is