• 18/12/2017

    Því miður liggur póstlisti safnmanna, safnmenn@safnmenn.is,  enn niðri síðan kerfishrun varð hjá hýsingaraðilanum 1984.
    Stjórn FÍSOS ákvað á stjórnarfundi 14.12 sl. að bíða fram yfir áramót í von um að endurheimta póstlistann en ef ekki úr rætist verður leitað annarra leiða.
    Biðum við félagsmenn að nýta sér fésbókarhópa félagsins til að koma tilkynningum frá sér en önnur mál má senda á stjorn@safnmenn.is
    https://www.facebook.com/safnmenn/