• 11/09/2017

    Stjórn FÍSOS – Félags íslenskra safna og safnmanna boðar hér með til aðalfundar miðvikudaginn 27. september 2017 kl. 13.30 á Kaffi Rauðku, Gránugötu 19, Siglufirði.
    Dagskrá aðalfundar:
    1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
    2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins.
    3. Reikningar félagsins lagðir fram.
    4. Lagabreytingar.
    5. Ákveðið árgjald félagsmanna og stofnana.
    6. Kosning í stjórn og aðrar trúnaðarstöður

    • kosið verður um stöðu varaformanns, gjaldkeri og ritari.
    • kosið verður um stöðu eins varamanns.
    • Kosning eins skoðunarmanns reikninga til tveggja ára.

    8. Farskóli 2018.
    9. Heiðursfélagar.
    10. Önnur mál.

    • Safnablaðið Kvistur
    • Fyrirlestrarröð FÍSOS – næstu skref.
    • Safnadagurinn 18. maí – fyrirkomulag og frekari framhald.


    Stjórn FÍSOS leggur til breytingar á lögum félagsins sem fylgja hér með í viðhengi. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér vel fyrirhugaðar breytingar.
    Tillögur að lagabreytingum á lögum FÍSOS
    Óskað er eftir framboðum til stjórnar í stöðu varaformanns, gjaldkera, ritara og varamanns. Áhugasamir geta lýst yfir framboði með því að senda tölvupóst á stjorn@safnmenn.is eða lýst yfir framboði á aðalfundi. Kjörgengi hafa þeir félagsmenn sem greitt hafa árgjald félagsins fyrir aðalfund eða eru heiðursfélagar.