• 04/05/2017

    Grunnsýningar Safnahúss eru tvær, Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna. Báðar eru þær hannaðar af lista- og handverksmanninum Snorra Frey Hilmarssyni og hafa hlotið lof fyrir listræna og hugkvæma framsetningu menningarfsins.
    Sýningarnar eru opnar frá 13.00 – 17.00 og boðið upp á leiðsögn. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu safnsins, safnahus.is
    fugl borgarnes