• 04/05/2017

  Skopun bernskunnar
  Listasafnið á Akureyri tekur þátt í alþjóðlega safnadeginum þann 18. maí með
  hádegisleiðsögn kl. 12.15 – 12.45 með listamönnum um tvær sýningar safnsins:
  Sköpun bernskunnar 2017 og Einkasafnið, maí 2017, sýningu Aðalsteins Þórssonar. Nánari upplýsingar um sýningarnar fást með því að smella á heiti sýninganna.
  Það er frítt inn fyrir alla og opið kl. 12-17.
  Heimasíða Listasafnsins á Akureyri