• 04/05/2017

    Plakat

    Byggðasafnið í Görðum á Akranesi verður með frítt inn á safnið þann 18. maí. Opnunartími er frá kl. 10-17.
    Sérsýningin „Keltnesk arfleifð á Vesturlandi“ verður einnig opin og boðið verður upp á leiðsögn um safnið kl. 14:00.
    http://museum.is/