• 31/08/2015

    Skýrsla farskólans 2014 hefur litið dagsins ljós. Þar er farið ítarlega í skipulagningu ferðalagsins til Berlínar, ferðina sjálfa og upplifun farskólanemenda.
    Farskólastjórn ársins 2014 á mikið hrós skilið fyrir einstaka skipulagshæfileika og vel heppnaða ferð sem safnafólk landsins mun lengi njóta góðs af.
    Skýrsluna má nálgast hér: Farskóli 2014 Berlín