• 01/07/2014

    Fyrsta tölublað fréttabréfs FÍSOS er komið út! En eitt af lögbundnum hlutverkum félagsins er að gefa út fréttabréf. Að þessu sinni er fjallað um það helsta sem félagið hefur verið að vinna í að undanförnu.
    Fréttabréf FÍSOS: Fyrsta tölublað, júlí 2014