english
Í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands efnir Félagsvísindasvið og námsbraut í safnafræði við Háskóla Íslands til fyrirlestraraðar um framtíðarsýn safnstjóra höfuðsafna landsins.