• 04/09/2009

  Fundarboð Stjórn Félags íslenskra safna og safnmanna boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 18. september 2009, kl. 13.45 í Skógaskóla.
  Dagskrá:
  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla formanns um störf félagsins. Skýrðir reikningar félagsins. Umræður um þessa liði og afgreiðsla þeirra.
  3.Lagabreytingar.
  4.Kosning í stjórn og aðrar trúnaðarstöður. Kosning skal vera skrifleg ef þess er óskað.
  4.1.Kosning formanns og meðstjórnanda til tveggja ára.
  4.2.Kosning 1 varamanns til tveggja ára.
  4.3.Kosning skoðunarmanns reikninga til tveggja ára.
  4.4.Kosning farskólastjóra til eins árs.
  5.Ákveðið árgjald félagsmanna og stofnana.
  6.Önnur mál.
  Stjórnin