• 01/09/2009

  Farskóli FISOS á Suðurlandi 16.-18. september 2009
  Gisting og aðsetur: Hótel Hvolsvöllur sjá dagskrá
  Farskólagjald greiðist í tvennu lagi:
  1. Almennt farskólagjald er áætlað kr. 15.000. Það má greiða í afgreiðslu Hússins á Eyrarbakka miðvikudaginn 16. september, eða með greiðsluseðli að farskóla loknum. Í þessu gjaldi er innifalinn allur almennur kostnaður við farskólann eins og rútufargjald, allar máltíðir, árshátíð FISOS og ýmislegt fleira. Farskólinn nýtur styrks frá Safnaráði.
  2. Gisting  10.000 kr. miðað við tvo í herbergi í tvær nætur, en 17.000 kr. í eins manns herbergi. Gerist upp við Hótel Hvolsvöll.
  3. Skráning á www.husid.com/farskoli-2009
  DAGSKRÁ