• 15/04/2009

  Nú fer senn að líða að hinu árlega endurmenntunarnámskeiði safnmanna í samstarfi FÍSOS og Endurmenntunar Háskóla Íslands. Að þessu sinni verður boðið upp á tvö aðskilin námskeið, annað í sýningarstjórnun og hitt í markaðssetningu safna.
  Félagar í FÍSOS fá 20% afslátt af skráningu á námskeiðin, vinsamlega
tilgreinið að þið séuð FÍSOS félagar undir athugasemdir á
skráningarforminu.
  Hér fyrir neðan eru tenglar á námskeið FÍSOS og Endurmenntunar.

  Sýningarstjórnun
  http://www.endurmenntun.is/Namsframbod/Namskeid/Starfsthrounoghaefni/Nanarumnamskeid/261V10
  Markaðssetning
  http://www.endurmenntun.is/Namsframbod/Namskeid/Starfsthrounoghaefni/Nanarumnamskeid