• 03/04/2009

    Farskóli safnmanna 2009 á Hótel Hvolsvelli
    Farskóli íslenskra safnmanna verður haldinn á Hótel Hvolsvelli 16. – 18.  september næstkomandi.
þar verður því meðal annars fagnað að 20 ár eru liðin frá því safnmenn hittust fyrst á farskóla.
    Í stjórn farskólans sitja:
Lýður Pálsson farskólastjóri, Eyrarbakka, 
Ágústa Kristófersdóttir, Reykjavík, 
Inga Lára Baldvinsdóttir, Eyrarbakka, 
Sverrir Magnússon, Skógum, 
Þuríður H. Aradóttir, Hvolsvelli,
    Stjórn farskólans heldur dagskrárfund þann 14. apríl næstkomandi á Eyrarbakka. Ef safnmenn vilja koma á framfæri hugmyndum þá geta þeir haft samband við skólastjórann.
    Kveðja stjórnin