• 13/03/2009

    Rétt er að vekja athygli á því að fundargerðir stjórnar FÍSOS eru nú aðgengilegar á heimasíðunni undir Félagið: Fundargerðir.
    Þeir sem vilja koma tilkynningum á síðuna eru hvattir til að hafa samband við formann félagsins sem mun koma upplýsingum á réttan stað.
    Vorkveðja stjórnin