Félag íslenskra safna og safnmanna

Velkomin á heimasíðu Félags íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS). Félagið var stofnað árið 1981 í þeim tilgangi að efla samstarf og menntun þeirra sem starfa á lista-, minja- og náttúrufræðisöfnum á Íslandi.