Útgáfa FÍSOS

FÍSOS hefur frá stofnun gefið út ýmis fréttabréf, einna lengst Ljóra. Þá tók félagið yfir rekstur safnablaðsins Kvists árið 2016.  Einnig hefur félagið staðið fyrir fyrirlestrarröð.

Hér má finna ýmist það efni sem félagið hefur gefið út í tímans rás.