Ráðstefnurit – Ráðstefna NFK í Hörpu 26.-28. september 2018

Í september á síðasta ári var haldin ráðstefna á vegum Íslandsdeildar Norrænna forvarða hér á landi. Ráðstefnan bar yfirskriftina: Cultural heritage facing catastrophes: prevention and recoveries. Alls sóttu hana 124 þáttakendur. FÍSOS styrkti ráðstefnuna. 

Nú hefur ráðstefnuritið verið gefið út og má finna það hér.