Ljóri og Fréttabréf safnmanna

Síðan FÍSOS var stofnað hefur félagið staðið í ýmiskonar útgáfu. Nú má finna stafræna útgáfu af Ljóra og Fréttabréfi safnmanna á heimasíðu félagsins.

Inga Lára Baldvinsdóttir færði stjórn félagsins eintök af þessum blöðum til stafrænnar varðveislu og eru henni færðar bestu þakkir fyrir.

Nú er um að gera að blaða í gömlum safnafréttum!