Farskóli FÍSOS 2024 – Hvert er erindið? Umbreyting í safnastarfi

Við bjóðum ykkur velkomin á næsta Farskóla FÍSOS sem haldinn verður á Akureyri dagana 2-4. október 2024 og ber yfirskriftina Hvert er erindið? Umbreyting í safnastarfi. Dagskráin verður blanda af fyrirlestrum, pallborði, vinnustofum og faghópum auk skoðunarferðar og skemmtunar. Hér fyrir neðan er skráningarform fyrir Farskólann.

Skráning

Skráningarform fyrir Farskólann er að finna hér.

Málstofur
Málstofur verða þrisvar á dagskrá. Við biðjum ykkur um að velja alltaf eina málstofu og eina til vara. Nánari upplýsingar um málstofurnar má finna hér og skráning í málstofurnar má finna hér.

Farskólagjöld
Farskólagjöld eru 30.000 kr. fyrir félagsmenn í FÍSOS en 45.000 kr. fyrir aðra.

Athugið að skráning á Farskólann er bindandi. Ef skráður þátttakandi hættir við eftir 31. ágúst greiðist fullt skráningargjald. 

Hvenær?

02/10/2024 - 04/10/2024

Hvar?

Akureyri

Skráning