Söfn og sjálfbær þróun: Áratugur aðgerða!

Fyrirhuguðum farskóla FÍSOS sem átti að halda í Vestmannaeyjum þann 23. til 25. september 2020 var aflýst af sóttvarnarástæðum. Þess í stað tók farskólastjórn til og skipulagði FJARskóla, eða röð rafrænna fyrirlestra og málstofa sem haldnar voru vikulega frá 23. september til og með 11. nóvember 2020. FJARskólinn fór fram á samskiptaforritinu Zoom í samstarfi við Safnafræði við Háskóla Íslands.

Þema FJARskólans var Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og hvernig söfn geta með fjölbreyttum hætti stuðlað að sjálfbærri þróun. Farið var um víðan völl allt frá sýningargerð, skráningarmálum, stefnumótunar, varðveislu og til sjálfbærra aðgerða í starfi.

FJARskóli 2020 – 23.09-11.11 2020

Upptökur af fyrirlestrum og málstofum má finna hér:

 

Hvenær?

23/09/2020 - 11/10/2020

Hvar?

Fjarskóli

Skráning