Komiði sæl! Líkt og komið hefur fram stefnir FÍSOS á farskóla í útlöndum árið 2027. Nokkrir mögulegir áfangastaðir hafa komið upp í umræðum og langar okkur gjarnan að fá álit félagsfólks.
Okkur langar því að biðja ykkur að kjósa á milli þriggja mögulegra staðsetninga, það eru: Kaupmannahöfn og Jótland, Osló og Stokkhólmur.
Könnunina má nálgast hér: https://forms.gle/PH47RHt613fGTccYA