C. Ársreikningur félagsins.
D. Umræður um árskýrslu og ársreikning og afgreiðsla reikninga.
E. Lagabreytingar.
F. Kosning í stjórn og aðrar trúnaðarstöður. Kosning skal vera leynileg.
1. Kosning fimm manna stjórnar til tveggja ára í senn, formaður og meðstjórnandi annað árið en varaformaður, gjaldkeri og ritari hitt árið.
2. Kosning tveggja varamanna til tveggja ára, eins varamanns annað árið en annars hitt árið.
3. Kosning skoðunarmanns reikninga til tveggja ára, eins skoðunarmanns annað árið og annars skoðunarmanns hitt árið.
4. Kosning farskólastjóra til eins árs.
G. Ákvörðun ársgjalds félagsmanna og stofnana.
H. Önnur mál.