Þann 26. maí var Ragnhildur Zoega með erindi í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu 15, 101 Reykjavík kl.12-13.
Möguleikar í evrópsku samstarfi
Ragnhildur Zoega verkefnastjóri Rannsóknarmiðstöð Íslands-Rannís kynnti þá flokka til styrkumsókna, sem söfn og safnafólk geta nýtt sér innan Creative Europe, evrópsku menningaráætlunarinnar. Með fylgjandi er Dummy umsókn og linkur á ýmis verkefni , veitta styrki og fleira, innan styrkjaáætlunarinnar.