Alþjóðlegi safnadagurinn er á Íslandi þann 18. maí 2016.
Þema alþjóðlega safnadagsins og aðal ráðstefnu ICOM 2016 er Söfn og menningarlandslag. Þann 31. mars var fyrirlestur mánaðarins tileinkaður þemanu.
Er það von félagsins að auknar umræður um þema ICOM og kynningar á verkefnum hér á landi hjálpi söfnum að skipuleggja viðburði sína fyrir Alþjóðlega safnadaginn á Íslandi þann 18. maí. Flutt voru eftirfarandi örerindi:
Umræður
The theme Museums and Cultural Landscapes makes museums responsible for their landscapes, asking them to contribute knowledge and expertise and take an active role in their management and upkeep. The primary mission of museums is to oversee heritage, whether it be inside or outside their walls. Their natural vocation is to expand their mission and implement their own activities in the open field of cultural landscape and heritage that surrounds them and for which they can assume varying degrees of responsibility. Highlighting the link between museums and cultural heritage enhances the idea of museums as territorial centres involved in actively protecting the cultural landscape.
http://icom.museum/activ…/international-museum-day/imd-2016/
Mikilvægt er að Alþjóðlegi safnadagurinn á Íslandi veki athygli almennings og allra sem að standa, á starsfemi safna, á hugvitsamlegan og skemmtilegan hátt og sé safnastarfi á Íslandi til framdráttar.